Wednesday, October 24, 2012

Það sem aðrir hafa gert!

Ég veit að ég er ekki sú fyrsta sem notar blúndur í leir sem mynstur. Ég held að það sé rétt munað hjá mér samt að ég byrjaði að nota dúkana hennar ömmu ca. 2002! Þannig að þessi vinna og þróun hafa verið til staðar mjög lengi! En aðrar blúndur hef ég notað miklu lengra... keyptar, fjöldaframleiddar.
Hér koma nokkrar myndir af því sem aðrir hafa gert með blúndum:
Ung kona í Kaolín hefur notað blúndur (fjöldaframleiddar) úr safni ömmu sinnar:
http://vefblod.visir.is/index.php?s=6465&p=139773



Þessi listakona notar blúndur mjög skemmtilega
http://www.kristenwicklund.com/about/

Blúndan dýfð í porstelín


Fjöldaframleiðsla


Ansi líkt því sem íslenska stúlkan gerir


Þrykk
http://janethaigh.wordpress.com/category/stitching-ceramics/


Meira:


og aftur "sömu bollarnir"

No comments:

Post a Comment