Wednesday, October 17, 2012

Greinar um listrannsóknir

Mér datt í hug að skoða hvað fólk er að skoða með þessari rannsóknar meðferð.
Fyrsta síðan sem höfðaði til mín er sennilega ekki alveg það sem við erum að skoða en ég held samt að það sé nothæft gagn seinna:
http://www.artsresearchmonitor.com/

Ég ætla bara að safna slóðum saman hér...
National Gallery:
http://www.nga.gov/resources/dldesc.htm

Berkley
http://arts.berkeley.edu/

Áhugaverð bók en ógéðslega dýr:
Art and Artistic Research
http://www.press.uchicago.edu/ucp/books/book/distributed/A/bo8918457.html
(Hún er til á bókasafninu í Listaháskólanum)

Bara áhugaverð lýsing en ráðstefnan er búin:
http://d13.documenta.de/#/programs/the-kassel-programs/congresses-lectures-seminars/on-artisticr2/

Önnur spennandi bók:
The Routledge Companion to Research in the Arts
http://arts.brighton.ac.uk/projects/networks/issue-18-july-2012/the-routledge-companion-to-research-in-the-arts
(Aftur er þessi til í Listaháskólanum)

No comments:

Post a Comment