Sunday, October 14, 2012

Heureka

Ég var að velta fyrir mér orðinu hans Gísla, heureka, og velti fyrir mér af hverju ég hafði aldrei heyt það en þekki vel eureka! Amma mín í ameríku notaði það alltaf þegar hún fann tíndan hlut eða datt í hug snallræði sem hún var búin að velkjast með í kollinum. Ég ákvað að rannsaka grunnin og viti menn, þessi tvö orð eru þau sömu! Munurinn er að flest tungumál hafa sleppt h inu en ekk finnar og þjóðverjar!
Hér er wikilýsing.
http://en.wikipedia.org/wiki/Eureka_(word)

No comments:

Post a Comment